Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM Dipl. Isl. Fasc. XLVI,14

There are currently no images available for this manuscript.

Virðingargerð.; Iceland, 1524

Name
Þórdís Edda Jóhannesdóttir 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

(1r-1v)
Virðingargerð.
Incipit

Öllum mönnum þeim sem þetta bréf sjá eður heyra senda Sigurður Narfason, Ögmundur Tyrfingsson, Tómas Oddsson, Árni Helgason, Ólafur Þorvaldsson og Þórður Pálsson kveðju …

Explicit

“… vor innsigli fyrir þetta virðingarbréf er gjört var í Gröf í Dölum, sunnudaginn næsta eftir sæluviku um haustið eftir á sama ári sem fyrr segir.”

Note

Virðingargerð á peningum þeim sem Narfa Sigurðssyni hafði til umboðs fallið eftir Ívar Narfason heitinn, son sinn, en Ingvildi Ívarsdóttur til erfða eftir greindan föður sinn. Eignirnar eru taldar upp í bréfinu (DI IX:246).

Bibliography

Íslenzkt fornbréfasafn vol. IX. nr. 218, bl. 246-247. Reykjavík 1909-1913

Keywords

Physical Description

Support
Skinn.
No. of leaves
Eitt blað ca. (100 mm x 250 mm)
Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 80 mm x 205 mm
  • Línufjöldi er 14.

Script

Óþekktur skrifari.

Binding

Umbúðir frá 1996 eða fyrr (290 mm x 370 mm x 20 mm).

Seal

Tvö innsigli eru varðveitt.

History

Origin

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Provenance

Gjörningurinn varð í Ytri-Fagradal í Saurbæ 11. maí 1524 en bréfið var skrifað í Gröf í Dölum 2. október sama ár.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Additional

Record History

  • ÞEJ skráði samkvæmt reglum TEI P5 17. júlí 2020.

Custodial History

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Surrogates

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »