Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. XLIV,13

Bréf um eiðfestan vitnisburð. ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Bréf um eiðfestan vitnisburð.
Upphaf

Það gjöri eg Erlendur Gíslason góðum mönnum kunnigt með þessu mínu opnu bréfi …

Niðurlag

… er liðið var frá hingaðburð vor herra Jesú Krists þúsund fimmhundruð nítján ár.

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafnVIII. nr. 547, bl. 719. Reykjavík 1906-1913

Athugasemd

Erlingur Gíslason lýsir því að hann hafi tekið eiðfestan vitnisburð af Jóni Brandssyni um það að skipsherra Gerst Melen (Maulen) hafi fengið Eyjólfi Gíslasyni til frjáls forræðis og æfinlegrar eignar „það sama kaupskip og skipabrot öll er komið var á hans reka“ (DI VIII:719).

Greipur Jónsson prestur og Hallur Stullason eru vottar að bréfinu og settu sín innsigli fyrir ásamt Erlendi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað ca. (115 mm x 160 mm)
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 95 mm x 145 mm
  • Línufjöldi er 16.

Ástand
Bréfið er fúið og nokkur orð eru svo gott sem ólæsileg.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Umbúðir frá 1996 eða fyrr (370 mm x 290 mm x 20 mm).

Innsigli

Eitt af þremur innsiglum er varðveitt.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Ferill

Bréfið var skrifað í Haga á Barðarströnd 1519, ekki er tiltekið á hvaða degi.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞEJ skráði samkvæmt reglum TEI P5 15. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. XLIV,13
  • Efnisorð
  • Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn