Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. XLIV,10

Bréf til konungs vegna biskupskjörs. ; Ísland

Tungumál textans
þýska

Innihald

(1r-1v)
Bréf til konungs vegna biskupskjörs.
Upphaf

Unseren gnedichen und hochbaren forsten Kistiern mijt gades gnaden koninch …

Niðurlag

… Thyle Petrson, Vigfús Erlendsson lögmann, Grímur Jónsson lögmann, Narfi Sigurðsson, Skúli Guðmundsson, Jón Ásgrímsson, Sigurður Finnbogason, Ívar Narfason sýslumenn, Þorleifur Pálsson, Jón Magnússon, Jón Árnason, Brandur Einarsson, Hrafn Guðmundsson, Jón Þorvarðsson, Jón Þorgeirsson, Jón Ólafsson lögréttumenn, og allur almúginn.

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafnVIII. nr. 533, bl. 693-694. Reykjavík 1906-1913

Athugasemd

Bréf frá Alþingi til Kristjáns konungs annars um að Ögmundur ábóti í Viðey hafi verið kosinn til biskups í Skálholti eftir Stephán biskup andaðan, og biðja þeir konung að samþykkja þá kosningu (DI VIII:693).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað ca. (185 mm x 280-310 mm)
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 120 mm x 210 mm
  • Línufjöldi er 17.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði 1v með tveimur höndum: „framskrif almugans med abota augmundi electo in episcopum“ og „Einz og avnnvr Bref“.

Band

Umbúðir frá 1996 eða fyrr (290 mm x 370 mm x 20 mm).

Innsigli

Fimmtán innsigli hafa verið fyrir bréfinu og tvö eru varðveitt.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Ferill

Bréfið var skrifað á Alþingi 30. júní 1519.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞEJ skráði samkvæmt reglum TEI P5 14. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. XLIV,10
  • Efnisorð
  • Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn