Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM Dipl. Isl. Fasc. XLIII,15

There are currently no images available for this manuscript.

Dóms- og úrskurðarbréf.; Iceland, 1517

Name
Ögmundur Pálsson 
Birth
1475 
Occupation
Bishop 
Roles
Undetermined; Marginal; Official 
More Details
Name
Vigfús Erlendsson 
Death
1521 
Occupation
Lögmaður 
Roles
Owner; Marginal 
More Details
Name
Björn Þorleifsson 
Occupation
Farmer 
Roles
Marginal; Owner 
More Details
Name
Gottskálk Nikulásson 
Death
28 November 1520 
Occupation
Bishop 
Roles
Official 
More Details
Name
Björn Guðnason 
Death
1518 
Occupation
District/county magistrate 
Roles
Undetermined 
More Details
Name
Þórdís Edda Jóhannesdóttir 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

(1r-1v)
Dóms- og úrskurðarbréf.
Incipit

Öllum mönnum þeim sem þetta bréf sjá eða heyra senda Stephán með guðs náð biskup í Skálholti, Vigfús Erlendsson, lögmann yfir allt Ísland, bróðir Ögmundur með sannri náð ábóti í Viðey, Helgi Jónsson, Pétur Mikelsson, Þórður Guðmundsson, Þorleifur Eireksson og Þorlákur Landbjartsson kennimenn Skálholtsbiskupdæmis, Narfi Sigurðsson, Jón Hallsson, Brandur Einarsson, Jón Magnússon, Ólafur Ásbjarnarson, Arnbjörn Einarsson og Ólafur Jónsson svarnir lögréttumenn …

Explicit

“… Og til sanninda hér um settu biskupinn og lögmaðurinn sín innsigli með vorum fyrrgreindra manna innsiglum fyrir þetta dómsbréf og úrskurðar, skrifað í sama stað, degi og ári sem fyrr segir.”

Note

Dómur Stepháns biskups og Vigfúsar Erlendssonar lögmanns um það að Björn Þorleifsson hafi löglega greitt skuld sína við Hans Kruko og hústrú Sunnifu í hönd Pétri Pálssyni presti, sendiboða Gottskálks biskups, og sé hann við hana skilinn, en Björn Guðnason hefur haldið þessum peningum ranglega, og dæmdist hann til að standa skil á fjánum og þola sektir, sem bréfið hermir (DI VIII:604).

Bréf sama efnis og AM Dipl. Isl. Fasc. XLIII,14.

Bibliography

Íslenzkt fornbréfasafn vol. VIII. nr. 463, bl. 604-606. Reykjavík 1906-1913

Physical Description

Support
Skinn.
No. of leaves
Eitt blað ca. (185 mm x 330 mm)
Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 140 mm x 275 mm
  • Línufjöldi er 23.

Script

Óþekktur skrifari.

Additions

Á blaði 1v með annarri hendi en bréfið: „bref hans krwko vm bítaling vt af birnunum birne thorleifssyni og birne gudna syni“.

Binding

Umbúðir frá 1996 eða fyrr (515 mm x 415 mm x 20 mm).

Seal

Tvö innsigli eru varðveitt af tólf, annað þeirra er innsigli biskups.

History

Origin

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Provenance

Bréfið var skrifað í Skálholti 18. febrúar 1517.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Additional

Record History

  • ÞEJ skráði samkvæmt reglum TEI P5 13. júlí 2020.

Custodial History

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Surrogates

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »