Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM Dipl. Isl. Fasc. XLII,21

There are currently no images available for this manuscript.

Dómsbréf.; Iceland, 1515

Name
Björn Þorleifsson 
Occupation
Farmer 
Roles
Marginal; Owner 
More Details
Name
Þórdís Edda Jóhannesdóttir 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

(1r-1v)
Dómsbréf.
Incipit

Það gjörum vér Stulli Þórðarson, Sigurður Narfason, Ásmundur Clemensson, Guðmundur Finnsson, Eyvindur Guðmundsson og Þórólfur Ögmundsson góðum mönnum …

Explicit

“… fyrir þetta dómsbréf er var gjört var í Hvammi í Hvammssveit laugardaginn næastan fyrir Hallvarðar messu anno domini millesimo quingentesimo quindecimo.”

Note

Dómur klerka útnefndur af Ólafi Guðmundssyni konungs umboðsmanni milli Gilsfjarðar og Gljúfrár um kærur Björns Þorleifssonar til Ögmundar Tyrfingssonar út af arfi eftir Pétur Jónsson (DI VIII:547).

Bibliography

Íslenzkt fornbréfasafn vol. VIII. nr. 420, bl. 547-549. Reykjavík 1906-1913

Physical Description

Support
Skinn.
No. of leaves
Eitt blað ca. (155-165 mm x 180 mm).
Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 130 mm x 165 mm
  • Línufjöldi er 25.

Script

Óþekktur skrifari.

Additions

Á blaði 1v með annarri hendi en bréfið: „Domur Vm Stefnu Mál Biórns Þor(leifs)s(onar) til Augmundar Tirbijngssonar“.

Binding

Umbúðir frá 1996 eða fyrr.

Seal

Ekkert innsigli er varðveitt.

History

Origin

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Provenance

Bréfi var skrifað í Hvammi í Hvammsveit 12. maí 1515.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Additional

Record History

  • ÞEJ skráði samkvæmt reglum TEI P5 10. júlí 2020.

Custodial History

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Surrogates

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »