Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. XLII,12

Staðfesting á úrskurði. ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Staðfesting á úrskurði.
Upphaf

Eg Hannes Eggertsson, míns herra konungsins umboðsmann upp á Ísland gjöri öllum góðum mönnum …

Niðurlag

… miðvikudaginn næsta eftir Marteinsmessu, þá liðið var frá hingaðburð vors herra Jesú Krists, þúsund fimmhundruð og fjórtán ár.

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafnVIII. nr. 405, bl. 530. Reykjavík 1906-1913

Athugasemd

Hannes Eggertsson staðfestir og samþykkir úrskurð Jóns lögmanns Sigmundssonar frá 7. nóvember um það hver skyldi eiga góss og garða, lausafé og fasteignir, er fallin voru eftir Þorleif Björnsson, Einar Björnsson og Solveigu Björnsdóttur (DI VIII:530), sbr. AM Dipl. Isl. Fasc. XLII,11.

Bréfið er í sömu umbúðum og AM Dipl. Isl. Fasc. XLII,13.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað ca. (90 mm x 235 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 65 mm x 210 mm
  • Línufjöldi er 11.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Umbúðir frá 1996 eða fyrr.

Innsigli

Ekkert innsigli er á bréfinu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Ferill

Bréfið var skrifað á Ökrum 15. nóvember 1514.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞEJ skráði samkvæmt reglum TEI P5 10. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. XLII,12
  • Efnisorð
  • Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn