Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. XLI,12

Dómsbréf. ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Dómsbréf.
Upphaf

Öllum mönnum þeim er þetta bréf sjá eður heyra senda Jón Jónsson, Þorleifur Örnólfsson, Ívar Brandsson, Sigurður Ívarsson lögréttumenn, Oddur Gísalason, Hallgrímur Skúlason, Jón Eireksson, Sigurður Oddsson, Jón Árna(son), Sveinn Sigurðsson, Kjartan Jónsson og Jón Ólafsson …

Niðurlag

… fyrir þetta dómsbréf hvert er skrifað var í sama stað og ár, degi síðar en fyrr segir.

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafnVIII. nr. 329, bl. 404-407. Reykjavík 1906-1913

Athugasemd

Tylftardómur út nefndur og samþykktur af Jóni Sigmundssyni lögmanni um kærur Björns Guðnasonar til Jóns Jónssonar Þorlákssonar og Solveigar Björnsdóttur, út af framfærslutöku Jóns við Jón heitinn Þórðarson er misfórst, um skatthald, um heimferð Jóns til Eyrar í Seyðisfirði og burtrekstur á málnytupeningi þaðan og aðrar óspektir. Jón Jónsson er dæmdur réttfangaður og réttgripinn hvar sem hann náist utan griðastaða (DI VIII:404).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað ca. (170 mm x 380 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 140 mm x 355 mm
  • Línufjöldi er 33.

Skrifarar og skrift

Skrifari óþekktur.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði 1v með annarri hendi en bréfið: „domur vm jon solveigar son á holi var“.

Band

Umbúðir frá 1996 eða fyrr(420 mm x 520 mm x 20 mm).

Innsigli

Fimm innsigli af tólf eru varðveitt.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Ferill

Bréfið var skrifað á Marðarnúpi í Vatnsdal 17. september 1512.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞEJ skráði samkvæmt reglum TEI P5 13. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. XLI,12
  • Efnisorð
  • Dómar
    Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×
  1. Dómsbréf.

Lýsigögn