Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. XXXIX,25

Transskriptarbréf. ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Transskriptarbréf.
Upphaf

Svofelldan vitnisburð ber eg Þollákur Auðunarson að skógur sá sem liggur í Botnsdal …

Niðurlag

… árum eftir Jesú Krist hingaðburð þúsund sexhundruð og þrjú ár að Eyri í Skutulsfirði.

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafnVIII. nr. 164, bl. 198 og nr. 166, bl. 200-201. Reykjavík 1906-1913 og Íslenzkt fornbréfasafnVII. nr. 727, bl. 806-807. Reykjavík 1903-1907

Athugasemd

Transskript þriggja bréfa og vitnisburður um yfirlestur þeirra.

Fyrsta bréf er afrit bréfs um skóginn Botnsdal í Tungulandi í Skutilsfirði, sbr. AM Dipl. Isl. Fasc. XXXIX,23 (DI VIII:198).

Annað bréfið er afrit vitnisburðar Guðmundar prests Ólafssonar um Kirkjubólsskóg í Skutilsfirði, sbr. AM Dipl. Isl. Fasc. XXXIX,24 (DI VIII:200).

Þriðja bréfið er ekki til í frumriti. Það er vitnisburður Guðmundar Auðunarsonar frá árinu 1506 um að Tunguskógur í Botnsdal fram frá Eyrarskógi hafi verið hafður og haldinn eign kirkjunnar á Kirkjubóli í Skutilsfirði (DI VII:806).

Í lokin fylgir vitnisburður séra Sigmundar Egilssonar, Jóns Þorsteinssonar og Páls Halldórssonar um að þeir hafi séð bréfin og lesið yfir og lýsa einnig frumritunum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað ca. (260 mm x 260-275 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 205 mm x 255 mm
  • Línufjöldi er 30.

Skrifarar og skrift

Skrifari óþekktur.

Band

Umbúðir frá 1996 eða fyrr (520 mm x 420 mm x 30 mm).

Innsigli

Þrjú innsigli eru föst við bréfið en eitt er nokkuð skert.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Ferill

Frumrit fyrsta bréfsins var skrifað á Staðarhóli 1508, annað á Reykjum í Skagafirði 1508, þriðja bréfið á Kirkjubóli 1505 en transkriptarbréfið á Eyri í Skutulsfirði 1603.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞEJ skráði samkvæmt reglum TEI P5 26. júní 2020.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. XXXIX,25
  • Efnisorð
  • Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn