Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. XXXVIII,9

Vitnisburðarbréf. ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Vitnisburðarbréf.
Upphaf

Það gjöri eg Jón Sigurðsson góðum mönnum kunnigt með þessu mínu bréfi …

Niðurlag

… á Reykjum í Skagafirði í Tungusveit mánudaginn næstan fyrir apostolorum Simonis og Jude um haustið ári síðar en fyrr segir.

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafnVIII. nr. 108, bl. 118-119. Reykjavík 1906-1913

Athugasemd

Vitnisburður að Eiríkur Þorsteinsson hafi selt Þórarni Jónssyni jörðina Gil í Borgarþingum í Skagafirði fyrir þrjá tigi hundraða (DI VIII:118).

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað ca. (65 mm x 195 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 50 mm x 175 mm.
  • Línufjöldi er 11.

Skrifarar og skrift

Skrifari óþekktur.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði 1v með annarri hendi en bréfið: „Gilz breff“.

Band

Umbúðir frá 1996 eða fyrr (293 mm x 370 mm x 20 mm).

Innsigli

Innsiglið er varðveitt.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Ferill

Vitnisburðurinn varð í Ási í Hafnarfirði 4. ágúst 1506 en bréfið er skrifað á Reykjum í Skagafirði 25. október 1507.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞEJ skráði samkvæmt reglum TEI P5 12. júní 2020.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn