Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. XXXVI,11

Dómsbréf. ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Dómsbréf.
Upphaf

Öllum mönnum þeim sem þetta bréf sjá eður heyra senda Magnús Þorkelsson, Einar Einarsson, Björn Einarsson, Pétur Tómasson, Höskuldur Runólfsson, Gamli Þorsteinsson, Eirekur Ívarsson, Sigurður Sveinbjarnarson, Auðunn Sigurðsson, Jón Þorláksson, Jón Magnússon og Bjarni Jónsson …

Niðurlag

… settum vér fyrrgreindir dómsmenn vor innsigli fyrir þetta dómsbréf gjört var í sama degi og ári sem fyrr segir.

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafnVII. nr. 598, bl. 630. Kaupmannahöfn 1903-1907

Athugasemd

Dómur útnefndur af Finnboga lögmanni Jónssyni um ferjan og félegheit Torfa Finnbogasonar fyrir það, er hann varð að skaða Þórði heitnum Björnssyni (DI VII:630).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað ca. (143 mm x 250-253 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 105-110 mm x 230-233 mm.
  • Línufjöldi er 21.

Skrifarar og skrift

Finnbogi Jónsson lögmaður.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði 1v með tveimur höndum: „vm torfa finnboga son“ og „hann dæmdur frid helgur til konungsins nada 1503“.

Band

Umbúðir frá 1996 eða fyrr (293 mm x 266 mm x 19 mm).

Innsigli

Fimm innsigli ásamt þvengjum eru varðveitt og þrír innsiglisþvengir að auki.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Ferill

Í upphafi bréfsins kemur fram að það var skrifað á Helgastöðum í Reykjadal 29. apríl árið 1503.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞEJ skráði samkvæmt reglum TEI P5 4. júní 2020.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. XXXVI,11
  • Efnisorð
  • Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×
  1. Dómsbréf.

Lýsigögn