Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. V,13

Rekaskrá Höskuldsstaðakirkju. ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Rekaskrá Höskuldsstaðakirkju.
Upphaf

Anno domini M. ccc. xc. quinto et cetera …

Niðurlag

… va bakka en ytra og alla Svansgrund, Þverá alla.

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafnIII. nr. 506, bls. 601. Kaupmannahöfn 1893

Islandske originaldiplomer indtil 1450.s. 118. København 1963.

Athugasemd

Rekaskrá Höskuldsstaðakirkju. Afskrift frá 16. öld af skjali frá 1395. Texti að miklu leyti samhljóða AM Dipl. Isl. Fasc. V.12 frá 1395 og væntanlega ritaður eftir því.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað ca. (230 mm x 75-110 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 150 mm x 90 mm.
  • Línufjöldi er 24.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Teikning af dýri er neðan við leturflöt. Á bakhlið er ritað 1395.

Band

Umbúðir frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 9 mm).

Innsigli

Engin merki eru um að innsigli hafi nokkurn tíma verið fyrir bréfinu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Ferill

Ártalið 1395 kemur fram í bréfinu en á við frumskjalið. Stefán Karlsson tímasetur þessa afskrift til 16. aldar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. V,13
  • Efnisorð
  • Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn