Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM Dipl. Isl. Fasc. V,13

There are currently no images available for this manuscript.

Rekaskrá Höskuldsstaðakirkju.; Iceland, 1500-1600

Name
Haukur Þorgeirsson 
Birth
1980 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

(1r-1v)
Rekaskrá Höskuldsstaðakirkju.
Incipit

Anno domini M. ccc. xc. quinto et cetera …

Explicit

“… va bakka en ytra og alla Svansgrund, Þverá alla.”

Note

Rekaskrá Höskuldsstaðakirkju. Afskrift frá 16. öld af skjali frá 1395. Texti að miklu leyti samhljóða AM Dipl. Isl. Fasc. V.12 frá 1395 og væntanlega ritaður eftir því.

Bibliography

Íslenzkt fornbréfasafn vol. III. nr. 506, bls. 601. Kaupmannahöfn 1893

Islandske originaldiplomer indtil 1450. p. 118. København 1963.

Keywords

Physical Description

Support
Skinn.
No. of leaves
Eitt blað ca. (230 mm x 75-110 mm).
Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 150 mm x 90 mm.
  • Línufjöldi er 24.

Script

Óþekktur skrifari.

Additions

Teikning af dýri er neðan við leturflöt. Á bakhlið er ritað 1395.

Binding

Umbúðir frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 9 mm).

Seal

Engin merki eru um að innsigli hafi nokkurn tíma verið fyrir bréfinu.

History

Origin

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Provenance

Ártalið 1395 kemur fram í bréfinu en á við frumskjalið. Stefán Karlsson tímasetur þessa afskrift til 16. aldar.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Additional

Record History

Custodial History

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Surrogates

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
Islandske Originaldiplomer indtil 1450: Tekst, ed. Stefán Karlsson1963; VII
« »