Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM Dipl. Isl. Fasc. V,12

There are currently no images available for this manuscript.

Máldagi.; Iceland, 1395

Name
Hethmon, Hannah R.F. R. F. 
Birth
1991 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

(1r-1v)
Máldagi.
Incipit

Anno domini M°. ccc°. xc°. quinto. In festo sancti suithuni episcopi secunda die mensis iulli var kirka …

Explicit

“… Þetta hefir gefist [til] kirkjunnar meðan síra Magnús hélt, og Ein[…] hann sjálfur kúgildi, [Þór]ður Leiksson kúgildi, en a[ð] viðurlagi gaf síra Magn[ús …]”

Note

Máldagi Maríukirkju á Höskuldstöðum, þá er Pétr biskup Nikulásson vígði kirkjuna. (Íslenzkt fornbréfasafn III: 599)

Bibliography

Íslenzkt fornbréfasafn vol. III. nr. 505, bl. 599-601. Kaupmannahöfn 1893

Islandske originaldiplomer indtil 1450. p. 115-118. Bréf nr. 96 I-96 III. København 1963.

Keywords

Physical Description

Support
Skinn.
No. of leaves
Eitt blað ca. (301 mm x 212 mm).
Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 235 mm x 168 mm.
  • Línufjöldi er 42.

Script

Skrifari sennilega Þórður Þórðarson.

Additions

Blaðið var upphaflega fyrsta blað í grallara. Recto-síðan hefur verið auð og þar var máldaginn skrifaður. Á bakhlið bréfsins eru nótur og latneskur texti. Þar hefur ártalinu 1395 verið bætt við í neðra horni til hægri.

Binding

Umbúðir frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 6 mm).

Seal

Engin innsigli eru varðveitt.

History

Origin

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Provenance

Í niðurlagi máldagans kemur fram að hann var skrifaður á Höskuldsstöðum, Skagaströnd, 2. júlí 1395. Tvisvar hefur síðan verið bætt við máldagann.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Additional

Record History

Custodial History

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Surrogates

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
Islandske Originaldiplomer indtil 1450: Tekst, ed. Stefán Karlsson1963; VII
Guðvarður Már GunnlaugssonSýnisbók íslenskrar skriftar
Rómverja sagaed. Þorbjörg Helgadóttir
« »