Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM Dipl. Isl. Fasc. V,10

There are currently no images available for this manuscript.

Transskript af próventusamningi frá 1394.; Iceland, 1609

Name
Haukur Þorgeirsson 
Birth
1980 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

(1r-1v)
Transskript af próventusamningi frá 1394.
Incipit

Öllum mönnum þeim sem þetta bréf sjá eður heyra senda Arnór Jónsson, Þórdur Eyjólfsson prestar, Björn Brynjólfsson, Sturli Þorgrímsson, Jón Þórólfsson, Gudmundur Einarsson og Leifur Einarsson …

Explicit

“… setjum við fyrrskrifaðir menn okkar innsigli fyrir neðan þetta okkar vitnisburðarbréf, skrifað á Ríp í Hegranesi, á sama ári og degi síðar en fyrr segir.”

Note

Próventusamningur Loðins Skeggjasonar og frú Ingibjargar abbadísar á Reynistað, þar sem Loðinn leggur á borð með sér, meðal annars, jörðina Heiði í Gönguskörðum (DI III:496). Afskrift frá 1609 af skjali frá 1394. Önnur afskrift er í AM Ap. 5670 og eftir henni er bréfið prentað í Fornbréfasafninu.

Bibliography

Íslenzkt fornbréfasafn vol. III. nr. 408, bls. 496-498. Kaupmannahöfn 1893

Keywords

Physical Description

Support
Skinn.
No. of leaves
Eitt blað ca. (130 mm x 280 mm).
Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 100 mm x 270 mm.
  • Línufjöldi er 17.

Script

Óþekktur skrifari. Ef til vill Eyjólfur Jónsson eða Grímur Ólafsson.

Additions

Á bakhlið er ritað 1394 og 1609. Einnig: „Bref vmm heide oc selfòr a Breidstade fra vijk.“

Binding

Umbúðir frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 9 mm).

Seal

Tvö innsigli eru fyrir bréfinu, allvel varðveitt. Þau eiga Eyjólfur Jónsson og Grímur Ólafsson og staðfesta þeir með þeim þetta transskriptabréf.

History

Origin

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Provenance

Frumbréfið var ritað 11. janúar 1394 að Stað í Reynisnesi en afskriftin 3. og 4. apríl 1609 á Ríp í Hegranesi.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Additional

Record History

Custodial History

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Surrogates

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »