Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM Dipl. Isl. Fasc. IV,19

View Images

Jarðabréf.; Iceland, 1388

Name
Bulenda, Attila 
Birth
1990 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

(1r-1v)
Jarðabréf.
Incipit

Öllum mönnum þeim sem þetta bréf sjá eður heyra senda Sæmundur Þorsteinsson …

Explicit

“… vors virðuligs herra Ólafs með guðs náð Noregs, Dana og Gota konungs.”

Note

Loptur Tjörfason og Þóra Nikulásdóttir kona hans selja Birni Einarssyni jörðina Fót í Seyðisfirði og handleggja aleigu sína í hans vernd og umboð.

Bibliography

Íslenzkt fornbréfasafn vol. III. nr. 362, bl. 427. Kaupmannahöfn 1896

Islandske originaldiplomer indtil 1450. p. 93. Bréf nr. 78. København 1963.

Keywords

Physical Description

Support
Skinn.
No. of leaves
Eitt blað ca.50 mm x 150 mm
Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 30-35 mm x 127-130 mm.
  • Línufjöldi er 7.

Script

Óþekktur skrifari.

Additions

Á blaði 1v stendur með 15. aldar hendi: "jard bref vm os ok fot". Önnur hönd frá um 1700 bætir við: "A 7de are Olafs kongs."

Binding

Umbúðir frá 1996 eða fyrr290 mm x 365 mm x 9 mm

Seal

Fjórar holur eru fyrir innsiglisþvengi en sennilega hafa aðeins þrjár verið notaðar þar sem í bréfinu kemur aðeins fram að þrír menn innsigli það. Öll innsiglin eru glötuð en einn innsiglisþvengur er varðveittur.

History

Origin

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Provenance

Í niðurlagi bréfsins kemur fram að það var skrifað á Reykhólum 10. maí 1388.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Additional

Record History

Custodial History

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Surrogates

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
Islandske Originaldiplomer indtil 1450: Tekst, ed. Stefán Karlsson1963; VII
« »