Manuscript Detail
AM Dipl. Isl. Fasc. III,13
View ImagesDómur um skuldaskipti.; Iceland, 1380
Contents
Dómur um skuldaskipti.
“Öllum mönnum þeim sem þetta bréf sjá eður heyra senda Þorleifur Bergþórsson …”
“… bref gert á Grenjaðarstöðum á sögðu ári, degi síðar en fyrr greinir.”
Dómur sex presta útnefndir af séra Marteini Þjóðólfssyni um skuldaskipti séra Þorsteins Jónssonar á Grenjaðarstað og séra Bjarna Þorgrímssonar. (Íslenzkt fornbréfasafn III:352).
Íslenzkt fornbréfasafn vol. III. nr. 301, bl. 352-354. Kaupmannahöfn 1893
Islandske originaldiplomer indtil 1450. p. 69-70. Bréf nr. 59. København 1963.
Physical Description
- Eindálka.
- Leturflötur er ca. 105 mm x 254 mm.
- Línufjöldi er 20.
Óþekktur skrifari.
Á blaði 1v er skrifað með hendi frá ca.1400: "malaferli sira þosteins ok sira biarna †".
Umbúðir frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 9 mm).
Engir innsiglisþvengir eru varðveittir.
History
Bréfið var skrifað á Íslandi.
Í niðurlagi bréfsins kemur fram að það var skrifað á Grenjaðarstöðum 12. júní 1380.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.
Additional
- Hannah R.F. Hethmon skráði samkvæmt reglum TEI P5 26. mars 2015.
Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.
Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Bibliography
Author | Title | Editor | Scope |
---|---|---|---|
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menn | ed. Jón Sigurðsson | 1857-1972; I-XVI | |
Islandske Originaldiplomer indtil 1450: Tekst, | ed. Stefán Karlsson | 1963; VII | |