Skráningarfærsla handrits

AM 241 8vo

Syrpa ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-123v)
Syrpa
Athugasemd

Hér í m.a.: Kvæðið Hreggviður (fjallar um harðindaveturinn 1753-1754), sálmar og andleg kvæði, trúarlegt efni og úr Biblíunni og útdráttur úr Speculum regale.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
123 blöð (170 mm x 110 mm).
Umbrot

Bl. 121-123 eru ekki nema að hluta skrifuð og handahófskennt.

Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu.

Skreytingar

Fyrirsagnir rauðritaðar á stöku stað.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fjögur innskotsblöð eru í handritinu (138 mm x 83 mm) með kvæði sem fjallar um veturinn 1753-1754. Blað 4v er autt.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 18. aldar í Katalog II 1892:463.

Ferill

Kom í Árnasafn frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab 1883.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 26. mars 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 18. júlí 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 463.

Viðgerðarsaga
Viðgert á verkstæði Birgitte Dall í október 1982. Askja fylgir.
Myndir af handritinu

  • Myndir keyptar af Arne Mann Nielsen í október 1973.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Syrpa

Lýsigögn