Skráningarfærsla handrits

AM 223 8vo

Um jarðabókarstörf ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-144v)
Um jarðabókarstörf
Athugasemd

Einnig eldra efni, svo sem: Nokkrir siðir, Um fiskveiðar í Mýrdal, Arnarstapans wmm | Bodz Jarda landſkuld (17. öld), Regiſtur uppä Kongſens Jarda gots er Rikiſſens Admirallen fieck (þ.e. H. Bielke).

Auð blöð og blaðsíður víða.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
144 blöð (). Nokkur blöð í stærra broti, samanbrotin.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Band

Band frá 1979-1980.

Fylgigögn

Fastur seðill (157 mm x 102 mm) með hendi Þórður Þórðarson: Rangárvallasýslu jarðabók samantók Magnús Kortsson heima í Árbæ eftir handahöfn og kunnugleika sínum. Fór síðan með hana vestur í Skálholt og þar var hún undirskrifuð. Relatio þeirra er til vitna. Hér af kann dæmast hvað rigtug hún muni vera.

Uppruni og ferill

Uppruni

Að mestu með hendi Árna Magnússonar og skrifara hans og tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog II , bls. 455.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. nóvember 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 455 (nr. 2436). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 17. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 17. ágúst 1979 til 31. mars 1980.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Negatíf filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, tekin af Jóhönnu Ólafsdóttur 1990. Í öskju 358.

Notaskrá

Höfundur: Jón Helgason
Titill: Småstykker 1-8,
Umfang: s. 394-410
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Gyðinga saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Wolf, Kirsten
Umfang: 42
Titill: Huld, Maríufiskur
Umfang: 1
Höfundur: Ísleifur Einarsson
Titill: Jarðabók Ísleifs sýslumanns Einarssonar um Austur-Skaptafellsþing, er hann gerði 1708 og 1709 í umboði Árna Magnússonar,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Umfang: 1
Lýsigögn
×

Lýsigögn