Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 220 8vo

View Images

Kirkjur á Hólum í Hjaltadal; Iceland, 1600-1655

Name
Björn Jónsson 
Birth
1574 
Death
28 June 1655 
Occupation
Farmer; Member of the lögrétta; Member of the lögrétta 
Roles
Author; Poet; Scribe 
More Details
Name
Skarðsá 
County
Skagafjarðarsýsla 
Region
Norðlendingafjórðungur 
Country
Iceland 
More Details
Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Björn Magnússon 
Birth
1623 
Death
1697 
Occupation
District/county magistrate 
Roles
Owner; Author 
More Details
Name
Munkaþverá 
Parish
Öngulstaðahreppur 
County
Eyjafjarðarsýsla 
Region
Norðlendingafjórðungur 
Country
Iceland 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Giovanni Verri 
Birth
20 December 1979 
Occupation
Student 
Roles
student 
More Details
Name
Már Jónsson 
Birth
19 January 1959 
Occupation
 
Roles
Scholar 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

(1r-5r)
Kirkjur á Hólum í Hjaltadal
Rubric

“Annálar um fjölda og aldur kirkna á Hólum í Hjaltadal síðan kristni kom á Ísland”

Incipit

Anno 1000 var lögtekin kristni á Íslandi …

Explicit

“… og tveir þverfingur betur.”

Note

Handritið var áður í kveri með ritgerðum um fornyrði eftir Björn Jónsson á Skarðsá, "annálum Sæmundar fróða" o.fl.

Keywords

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
i + 7 + i blöð (165 mm x 105 mm). Auð blöð: neðri helmingur blaða 5r og 5v og bl. 6-7.
Foliation

Handritið hefur verið blaðmerkt síðar 1-5. Tvö öftustu blöðin eru ómerkt.

Collation

Stakt blað og þrjú tvinn.

Condition

Krassað hefur verið yfir texta á bl. 5v (10 línur). Miði var límdur yfir hann en hefur nú verið leystur frá.

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 140 mm x 85 mm.
  • Línufjöldi er 27-29.
  • Titlar, kaflatöl og fleira sem tilheyrir textanum er víða dregið út úr leturfleti.

Script

Með hendi Björns Jónssonar á Skarðsá, blendingsskrift undir áhrifum frá fljótaskrift (sbr. Guðvarður Már Gunnlaugsson 2007).

Additions
Undir textanum á bl. 5r stendur með annarri hendi “Annað annað” og er undirstrikað.
Binding

Band frá júní 1977 (173 mm x 130 mm x 8 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk, grófari dúkur á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra bandi.

Accompanying Material

  • Fastur seðill (139 mm x 95 mm) með hendi Árna Magnússonar: “Þessi dissertatio um fjölda Hóladómkirkna er tekin úr kveri er átt hefur Björn Magnússon á Munkaþverá. Þar voru í hér fyrir utan: fornyrði með hendi Björns á Skarðsá og einni annarri. Annálar Sæmundar fróða og annað fleira.”.
  • sem hafði verið límdur á blað 5v en er nú laus frá. Bundinn á eftir blaðinu.
  • Laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 454, en virkt skriftartímabil Björns var 1600-1655.

Provenance

Ritgerðin er tekin úr kveri sem átti Björn Magnússon á Munkaþverá (sjá seðil).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 23. júní 1987.

Additional

Record History

ÞS skráði skv. reglum TEIP5 22. september 2009.

ÞS færði inn grunnupplýsingar16. september 2002.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 25. febrúar 1910 (Katalog II 1894:454 (nr. 2433)).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Custodial History

Bundið í Kaupmannahöfn í júní 1977.

Surrogates

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen í mars 1981.
  • Svart-hvítar ljósmyndir af gömlu bókfellsbandi í kassa á Stofnun Árna Magnússonar.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Eiríkur Þormóðsson, Guðrún Ása GrímsdóttirOddaannálar og Oddverjaannáll, 2003; 59
Jóns saga Hólabyskups ens helga, ed. Peter Foote2003; 14
Guðvarður Már GunnlaugssonSýnisbók íslenskrar skriftar
Gunnvör Sigríður Karlsdóttir“Saga af beinum”, Gripla2014; 25: p. 41-64
« »