Skráningarfærsla handrits

AM 217 8vo

Sigilla Islandica ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-308v)
Sigilla Islandica
Titill í handriti

Sigilla Islandica | vetuſta | Nobiliorum ex or|dine Eccleſiaſtico | virorum

Athugasemd

Inniheldur skissur af innsiglunum og skýringar.

Á bl. 69r er vaxinnsigli.

Mörg blöð auð.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
308 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Skreytingar

Band

Band frá því í september 1979.

Fylgigögn

Fastur seðill (157 mm x 87 mm) með hendi Árna Magnússonar: Sigilla Islandica vetusta. Nobiliorum ex ordine Ecclesiastico virorum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Árna Magnússyni eða skrifara hans og tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog II , bls. 453.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. mars 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 453 (nr. 2430). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 3. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í tvö bindi á verkstæði Birgitte Dall í september 1979. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Útgefið í Íslenzk handrit. Series in 8vo. 1. 1967.

Notaskrá

Titill: , Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Höfundur: Árni Magnússon
Titill: , Sigilla Islandica
Ritstjóri / Útgefandi: Jónas Kristjánsson, Magnús Már Lárusson
Umfang: 1-2
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn