Skráningarfærsla handrits

AM 215 8vo

Klaustur á Íslandi og þeirra ábótar

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-397v)
Klaustur á Íslandi og þeirra ábótar
Titill í handriti

Klauſtr ä Is|lande og | þeirra abotar

Athugasemd

Káputitill frá Árna Magnússyni.

Mörg blöð og blaðsíður auð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
397 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Árni Magnússon.

Band

Band frá júní 1966.

Fylgigögn

á fremra saurblaði stendur með hendi Árna Magnússonar: Klaustur á Íslandi og þeirra abótar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Árna Magnússonar og tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog II , bls. 452.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. febrúar 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 452 (nr. 2428). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 30. maí 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í tvö bindi í Kaupmannahöfn í júní 1966. Í öskju. Eldra band fylgir ekki.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: Dynskógar, Heimildir í handritum um klaustrin í Skaftafellsþingi
Umfang: 7
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Athuganir Árna Magnússonar um fornsögur, Gripla
Umfang: 4
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn