Skráningarfærsla handrits

AM 211 8vo

Postilla ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-62v)
Postilla
Athugasemd

Vantar framan og aftan af.

19-25. s.e. Trin. og á Jónsmessu baptistæ.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
i + 62 blöð ().
Umbrot

Band

Bundið í gamla skinnkápu í júní 1987.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1700 í  Katalog II , bls. 450.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. nóvember 1992.

Skrifuð blöð úr bandi komu 6. maí 1997 í sérstakri kápu.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 450 (nr. 2424). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 30. maí 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í gamla skinnkápu í Kaupmannahöfn í júní 1987.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Postilla

Lýsigögn