Skráningarfærsla handrits

AM 210 8vo

Vísdómsbók

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-47v)
Vísdómsbók
Titill í handriti

Pansophia

Athugasemd

Alheimsspeki, samin 1674.

Efnisorð
2 (48r-56r)
Compendium Itinerarii Salvatoris
3 (56v)
Lausavísa
Skrifaraklausa

Endir bókarinnar. Skr. Anno 1717 (bl. 56v)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
57 blöð ().
Umbrot

Skreytingar

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. 57 er innskotsblað frá Jóni Ólafssyni úr Grunnavík, sem hefur einnig skrifað spássíugreinar víða í handritinu.

Band

Fylgigögn

Blað með greinargerð um kveraskiptingu fylgir í öskju ásamt gömlu bandi, spjöldum og spjaldafóðri.

Uppruni og ferill

Uppruni

Fyrra ritið var hugsanlega skrifað 1688 af H.G.S. (sjá 47v) en hið síðara 1717 (sjá 56v), en handritið er tímasett til um 1700 í  Katalog II , bls. 450.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 23. júní 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 450 (nr. 2423). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 30. maí 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Hallgrímur Pétursson
Titill: Ljóðmæli 3
Ritstjóri / Útgefandi: Kristján Eiríksson, Margrét Eggertsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn