Skráningarfærsla handrits

AM 208 V 8vo

Spakmæli og dæmisögur ; Ísland

Innihald

(1r-12v)
Spakmæli og dæmisögur
Athugasemd

Endar á annálsgreinum fyrir árið 1641.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
12 blöð (130 mm x 82 mm).
Umbrot

Ástand

Blöðin snjáð og að hluta sködduð.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Band frá seinni helmingi 20. aldar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi 1641.

Ferill

Árni Magnússon skrifar á kápu sem var utan um AM 208 IV 8vo og AM 208 V 8vo: Frá Hrafni, er var í Galmanstungu, 1708. Um vorið mér sent til eignar.

Nafnið Nikulás kemur víða fyrir í handritinu.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 10. desember 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 3. júlí 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 449.

Viðgerðarsaga
Birgitte Dall gerði við handritið og batt það inn. Handritið er í öskju.
Myndir af handritinu

  • Myndir keyptar af Arne Mann Nielsen 7. júlí 1972.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn