Skráningarfærsla handrits

AM 190 8vo

Lækningar og jurtir ; Ísland

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1 (1r-60v)
De herbis medicatis ordine alphabetico
Athugasemd

Titillinn er úr AM 477 fol.

Latínan er íslenskublandin.

Mörg blöð auð.

2 (61r-79r)
De medicamentorum natura
Athugasemd

Í 13. köflum. Sá fyrsti hefur yfirskriftina: De stirpium generibus ex Remberto Dodonæo.

3 (85r-124v)
Um nokkrar jurtir
Höfundur
Titill í handriti

Sr. Odds Oddssonar (ut fertur) Um nokkrar jurtir

4 (125r-131v)
Um æðablóðtökur
Titill í handriti

Um æðablóðtökur

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
129 blöð (164 mm x 72 mm). Auð blöð: t.d. 79v-84.
Tölusetning blaða

Blaðmerking 1-131 + 32bis, óvart hlaupið yfir 40, 42 og 44.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Sett á falskan kjöl í október 1990.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II 1892:439.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 2. nóvember 1990.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 1. júlí 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 439-440.

Viðgerðarsaga
Viðgert og sett á falskan kjöl í október 1990. Eldra band fylgir, en það er bókfell úr kirkjulegu latnesku handriti.
Myndir af handritinu

  • Myndir keyptar af Arne Mann Nielsen í janúar 1980.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: , Mattheus saga postula
Ritstjóri / Útgefandi: Ólafur Halldórsson
Umfang: 41
Lýsigögn
×

Lýsigögn