Manuscript Detail
AM 172 I-II 8vo
There are currently no images available for this manuscript.
Rímfræði og rím
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus
Birth
19 August 1844
Death
04 July 1919
Occupation
Librarian, scholar
Roles
Scholar
Name
Jón Jónsson
Birth
1536
Death
24 June 1606
Occupation
Attorney
Roles
Scribe; Poet; Owner; Marginal
Note
Tvö handrit.
Physical Description
Support
Skinn.
Binding
Band frá 1982-1983.
History
Acquisition
Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 17. febrúar 1984.
Additional
Record History
GI skráði 28. júní 2012.
Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling, II. bindi, bls. 431.
Custodial History
Viðgert og bundið 1982-1983. Eldra band fylgir.
Surrogates
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Contents
Part I ~ AM 172 I 8vo
1(1r)
Kvæði
2(1v-12v)
Almanak og umfjöllun um tímatal
Note
Óheilt.
Umfjöllunin um tímatal svarar til frásagnar Rímbeglu I, gr. 3 o.áfr.
Keywords
Physical Description
Support
Skinn.
No. of leaves
12 blöð (157 mm x 112 mm).
Condition
Óheilt og mjög skaddað.
Script
Með hendi Jóns Jónssonar lögmanns.
History
Origin
Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1600 í Katalog II 1892:431.
Provenance
Þorsteinn Narfason átti e.t.v. handritið (sbr. tileinkunnarkvæðið).
Bibliography
Author | Title | Editor | Scope |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Guðrún Ingólfsdóttir | Í hverri bók er mannsandi : handritasyrpur - bókmenning, þekking og sjálfsmynd karla og kvenna á 18. öld, Studia Islandica = Íslensk fræði ; 62 | 2011; p. 408, [1] s., [18] mbls. : ritsýni | |
Guðvarður Már Gunnlaugsson | Sýnisbók íslenskrar skriftar |