Skráningarfærsla handrits

AM 171 8vo

Rím

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-15v)
Rím
Athugasemd

Íslenskt tímatal sem hefur verið skotið inn í sögulegum athugasemdum og upplýsingum um tímatalsfræði. Í inngangi eru leiðbeiningar um útreikning tímatals.

Bl. 15v upprunalega autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
15 blöð ().
Umbrot

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á bl. 15v hefur síðar verið bætt töflu um tímatal.

Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til loka 16. aldar í  Katalog II , bls. 431, e.t.v. skrifað 1589 (sbr. 15r).

Ferill

  • Einhver skrifar minn fædingardagur Anno 1655 við 26. júlí (bl. 10r).
  • Neðst á bl. 15r, sýnist vera með hendi skrifarans: Alldur banna Gunnas D.(?) Sonar | m. d. lxxx og ıx | etc..

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 15. febrúar 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 431 (nr. 2383). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 20. ágúst 1913. ÞS skráði 7. maí 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Gísli Baldur Róbertsson
Titill: Snurðan á þræði Reykjafjarðarbókar, Gripla
Umfang: 16
Höfundur: McKinnell, John S.
Titill: Some points on AM 171, 8vo,
Umfang: s. 210-220
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Rím

Lýsigögn