Skráningarfærsla handrits

AM 167 a 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1675-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-v)
Nöfn pláneta og mánaða
Titill í handriti

Nøfn þeirra sio | planeta

2 (2r)
Kirknatal og presta í Noregi, Færeyjum og Íslandi
Titill í handriti

Van Noregia

Efnisorð
3 (2v-3r)
Borðsálmur
Titill í handriti

Bordpsalmur þeyrra | Gømlu

Efnisorð
4 (3r-4r)
Om elementerne
Athugasemd

Á dönsku að undanskildum inngangsorðum.

Bl. 3v autt.

5 (4v-6v)
Fisktegundir við Ísland
Titill í handriti

Almenn fiska | kyn | vyd Island

Athugasemd

Á eftir fer klausa um þar siör Er diupaſtur.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
6 blöð ().
Umbrot

 

Band

Band frá september 1979.  

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til loka 17. aldar í  Katalog II , bls. 429.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. mars 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 429 (nr. 2378). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 17. mars 1890. ÞS skráði 3. maí 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið á verkstæði Birgitte Dall í september 1979. Eldra band fylgdi.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Renegatíf filma, tekin fyrir viðgerð, fylgdi handritinu við afhendingu. Askja 199.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn