Manuscript Detail
AM 166 b 8vo
There are currently no images available for this manuscript.
Um guði og gyðjur, Snorra-Edda og ýmis kvæði; Iceland, 1600-1699
Contents
Um guðina og gyðjurnar
“Júpiter hvörn þeir kölluðu föður …”
Texti á blaði 1 hefur skerts lítillega þar sem morknað hefur úr jöðrum blaðsins.
Snorra-Edda
“Kónganöfn”
“Kóngur er nefndur Halfdan …”
Brot af Skáldskaparmálum, Háttatali, og Skáldu sem samsvarar efnisatriði 6 í AM 166 a 8vo sem inniheldur útdrátt af annarri málfræðiritgerðinni eftir Codex Upsalensis og þriðju málfræðiritgerðina eftir AM 748 4to.
Grottasöngur
“Kvæði þetta heitir Grottasöngur og ortu þær Fenja og Menja þá þær möluðu Fróða …”
“Nú eru komnar til konungs húsa … ”
“… er heimar kominn(!) ”
Óheill.
Háttalykill
Háttalykill
“Fyrst úr gýgjar gusti …”
Lykillinn er óheill og það vantar í hann erindi 17-33.
Sama efni og er í AM 166 a 8vo (efnisatriði 9).
Háttatalskvæði
“Þriðja háttatalskvæði, stúfur”
“Flesta gleður falds rist … ”
Sama efni og í AM 166 a 8vo (efnisatriði 10).
105 erindi.
Háttatal rímna
Sjálfdeilur Halls Magnússonar
Ýmislegt
Vísur Þórðar Magnússonar
Kvennakenningar
Bjarkamál
Sólarljóð
Ljúflingsljóð
Hákonarmál
“Eyvindur skáldaspillir orti kvæði eitt um fall Hákonar kóngs og … það eru kölluð Hákonarmál og eru þeirra upphaf:”
“Göndul og kögul sendi …”
Fornmannavísur
Hávamál hin gömlu
Aldarháttur Hallgríms Péturssonar
“Aldarháttur Hallgríms Péturssonar”
“Endur og tíðum, var tíska hjá líðum …”
18 erindi. Endar óheill.
Fyrir framan Aldarháttinn eru uppskriftir á úreltum íslenskum orðum. Á blöðum 58r-60v eru nokkur vers og pennaprufur.
Fornskáldavísur
No Title
“Funa brands, fróns lind …”
Huganlega efnisleg viðbót við Háttalykil (sjá blöð 31v-34r).
Physical Description
Síðari tíma blaðmerking 1-65.
Ellefu kver.
- Kver I: blöð 1-4, 2 tvinn.
- Kver II: blöð 5-8, 2 tvinn.
- Kver III: blöð 9-12, 2 tvinn.
- Kver IV: blöð 13-18, 3 tvinn.
- Kver V: blöð 19-25, 3 tvinn + 1 stakt blað.
- Kver VI: blöð 26-34, 4 tvinn + 1 stakt blað.
- Kver VII: blöð 35-41, 3 tvinn 1 stakt blað..
- Kver VIII: blöð 42-47, 3 tvinn.
- Kver IX: blöð 48-53, 3 tvinn
- Kver X: blöð 54-59, 3 tvinn
- Kver XI: blöð 60-65, 2 tvinn + 2 stök blöð.
- Skv. handritaskrá Jóns Ólafssonar geymdu handritin AM 166a-b ýmist efni sem nú er glatað, s.s. Kappavísur Þórðar á Strjúgi, vísur Jóns lærða, Bjarnar á Skarðsá (uppskriftin af kvæðunum er í NKS 1894 4to), Sigurdrífumál, Völuspá, Vafþrúðnismál, Sigurðarkviðu, Glælognskviðu, Kusavísur og Kusaljóð, Fiskavísur sr. Hallgríms Péturssonar, Brynhildarljóð með skýringum, skýringar yfir vísur í Ólafs sögu Tryggvasonar og nýjan formála yfir bókina Eddu og ef til vill eitthvað fleira (sjá (Katalog (II) 2377:429).
- Gert hefur verið við jaðar blaða þar sem úr þeim hefur morknað (sjá t.d. blað 1r og víðar).
- Blöð eru blettótt og skítug (sjá t.d. blöð 7r, 42v-43r).
- Eindálka.
- Leturflötur er ca 130 mm x 75-80 mm
- Línufjöldi er ca 25-28 (á blaði 65 eru ca 18 línur hvoru megin).
- Griporð eru víða (sjá t.d. blöð 52v og 63r).
- Vísunúmer eru á spássíu (sjá t.d. á blaði 35r)
- Á spássíu eru einnig víða dregin út atriði sem tengjast efni, s.s. bragarhættir (sjá t.d. blað 30v-31r).
- Ýmsar hendur og skriftargerðir; á blaði 24r er dæmi um kansellískrift, blendingsskrift er t.d. á blaði 27r og fljótaskrift á blaði 53r.
- Skrautlegir upphafsstafir (sjá t.d. blöð 26v og 15v-16r).
Fyrirsagnir eru með ýmsu móti (sjá t.d. á blöðum 1r, 3r, 15v og 40v).
Spássíugreinar eru víða eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík.
Band (170 mm x 125 mm x 25 mm) er frá 1964.
Strigi er á kili og hornum, spjöld eru klædd brúnyrjóttum pappír. Saumað á móttök.
Blandið er í brúnni strigaklæddri öskju
- Lýsing Jóns Sigurðssonar á AM 166 a-b 8vo liggur með handritinu.
- Laus seðill með upplýsingum um forvörslu bands.
History
Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til 17. aldar (Katalog II 2377:428-429).
Árni Magnússon fékk handritið hjá Jóni Hákonarsyni á Vatnshorni 1702 (sjá seðil).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. október 1977.
Additional
VH skráði handritið 20-25. nóvember 2009; lagfærði í nóvember 2010, Kålund gekk frá handritinu til skráningar 15. mars 1890 í Katalog II>, bls. 428 (nr. 2377).
Bibliography
Author | Title | Editor | Scope |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Frederic Amory | “Norse-Christian syncretism and interpretatio Christiana in Sólarljóð”, | 1993; 8: p. 251-266 | |
Michael Chesnutt | Egils saga Skallagrímssonar. Bind III. C- redaktionen, | 2006; 21 | |
Two versions of Snorra Edda. Edda Magnúsar Ólafssonar (Laufás Edda), Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rit | ed. Anthony Faulkes | 1979; p. 509 p. | |
Hallgrímur Pétursson | Ljóðmæli 1 | ed. Margrét Eggertsdóttir | |
Jón Helgason | “Nokkur íslenzk miðaldakvæði”, Arkiv för nordisk filologi | 1924; 40: p. 285-313 | |
Kvæðabók úr Vigur AM 148, 8vo, Íslenzk rit síðari alda. 2. flokkur. Ljósprentanir | ed. Jón Helgason | ||
Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser, | ed. Jón Helgason | 1962-1981; 10-17 | |
Jón Samsonarson, Stefán Karlsson, Ólafur Halldórsson | “Heillavísa Bjarna (Samtíningur)”, | 1982; 5: p. 313-315 | |
Jón Þorkelsson | “Íslensk kappakvæði II.”, Arkiv för nordisk filologi | 1888; 4: p. 251-283 |