Skráningarfærsla handrits

AM 120 8vo

Samsons saga fagra

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-32r)
Samsons saga fagra
Titill í handriti

Hier Biriar | Søguna A Samſone fagra | Riddara

Athugasemd

Á bl. 32v sést fyrirsögn Egils sögu einhenda, Sagann A Eigle hinum Einhendta, en yfir upphaf hennar hefur verið límt.

Einungis 5 línur á bl. 32r.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
15 blöð ().
Umbrot

Ástand

Neðri hluti bl. 32 er afskorinn.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á bl. 23r-32r eru lesbrigði á spássíum með hendi Árna Magnússonar.

Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett um 1700 í  Katalog II , bls. 402.

Skrifað með sömu hendi og AM 122 8vo.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 16. mars 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 402-403 (nr. 2327). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 5. febrúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn 1982.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Samsons saga fagra,
Ritstjóri / Útgefandi: John Wilson
Umfang: 65
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn