Skráningarfærsla handrits

AM 109 a I 8vo

Sögubók ; Ísland

Innihald

1 (1r-19v (bls. 1-38))
Áns saga bogsveigis
Titill í handriti

Nú upphefst hér Áns saga

Upphaf

Þann tíma er fylkiskóngar voru í Noregi …

Niðurlag

… og lýkur hér við sögu Áns bogsveigis.

2 (19v-45v (bls. 2-53))
Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana
Upphaf

… kemur eitt mikið dýr …

Niðurlag

… og lúkum vær þar þessari sögu.

Athugasemd

Upphaf sögunnar útstrikað og ólæsilegt, 14 línur alls.

3 (45v-70v (bls. 1-51))
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Titill í handriti

Saga af Hálfdani Eysteinssyni

Upphaf

Þrándur hefur kóngur heitið …

Niðurlag

… og lúkum vær þar þessari frásögu.

4
Ketils saga hængs
Titill í handriti

Inntak nokkuð úr sögu Ketils hængs

Upphaf

Hallbjörn hét maður …

Niðurlag

… og lýkur hér frá honum að segja.

Athugasemd

Á undan sögunni fer niðurlag annarrar útstrikað, 4 línur.

5 (77r-83v (bls. 1-14))
Gríms saga loðinkinna
Titill í handriti

Sagan af Örvar Oddi kemur nú á eftir sonarsyni Ketils

Upphaf

Svo er sagt af Grími loðinkinna …

Niðurlag

… hér gengur upp Örvar-Odds saga og er mikil saga.

Athugasemd

Gríms saga loðinkinna er hér inngangur að Örvar-Odds sögu.

6 (83v-142v (bls. 1-119))
Örvar-Odds saga
Titill í handriti

Eiginleg saga Odds

Upphaf

Grímur hét maður …

Niðurlag

… og lýkur þar nú sögu Örvar-Odds eftir því sem fróðir menn hafa sagt.

Skrifaraklausa

Finis þessari sögu. Örvar-Oddur ei með eigin hendi.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 142 + i blað (160 mm x 80 mm).
Tölusetning blaða

Seinni tíma blaðmerking 1-142

Hver saga um sig er að auki blaðsíðumerkt á neðri spássíu.

Umbrot

Eindálka.

Griporð víðast hvar.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Skrifari óþekktur.

Band

Bundið ca 1890 (166 mm x 125 mm x 50 mm). Pappaspjöld klædd brúnum pappír. Horn og kjölur klædd fínofnum líndúk. Saumað á móttök.

Í öskju með AM 109 a II og III.

Fylgigögn
Fastur seðill fremst með efnisyfirliti kversins: Tvinn (159 mm x 100 mm), aðeins skrifað á 1r: Áns saga. Úr Ketils hængs sögu inntak. Gríms saga loðinskinna. Örvar-Odds saga.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II 1892:396

Enn fremur hafa eftirfarandi sögur einnig verið í AM 109 a 8vo: annað eintak af Hrólfs sögu kraka, Ketils sögu hængs, Gríms sögu loðinkinna og Örvar-Odds sögu. Einnig Þorsteins saga Víkingssonar, Göngu-Hrólfs saga, Sturlaugs saga starfsama, og Þorsteins þáttur bæjarmagns (sbr. AM 477 fol.).

Aðföng

Afhendingu frestað vegna rannsókna í Kaupmannahöfn. Í láni þar frá 18. apríl 1997. Skilað 1. ágúst 2006.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Notaskrá

Höfundur: Slay, Desmond
Titill: , The manuscripts of Hrólfs saga kraka
Umfang: XXIV
Titill: Fornaldar sögur Norðrlanda III.
Ritstjóri / Útgefandi: Rafn, C. C.
Höfundur: Gísli Baldur Róbertsson
Titill: Nýtt af Bjarna Jónssyni lögbókarskrifara á Snæfjallaströnd, Gripla
Umfang: 21
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Jorgensen, Peter A.
Titill: Gripla, Þjóstólfs saga hamramma. The case for forgery
Umfang: 3
Höfundur: Springborg, Peter
Titill: , Småstykker 9. Fra Snæfjallaströnd
Umfang: s. 366-368
Lýsigögn
×

Lýsigögn