Skráningarfærsla handrits

AM 96 8vo

Líkpredikanir ; Ísland, 1675-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-22v)
Líkpredikun yfir Helgu Magnúsdóttur
Höfundur

Þórður Þorláksson biskup

Titill í handriti

Lijkpredikun Yer Hódings Matronæ Helgu Magnus Döttur, frammflutt i kyrkiunni ad Brædratungu 1677 af biskupenum M. Þorde Thorlakssine

2 (23r-37r)
Ævisaga Helgu Magnúsdóttur
Höfundur

Séra Einar Einarsson

Titill í handriti

Lijs-Hiſtoria Þeyrrar Gø|ugu og Losverdugu Hódings Kui|nnu Helgu Magnus Döttur | Ad Brædratungu. Samantekin a Heydurlegumm Kienne|manne Sr Einare Einarſsine

Athugasemd

Bl. 37v autt.

Efnisorð
3 (38r-67v)
Ævisaga Vigfúsar Hákonarsonar
Titill í handriti

Ættartala og Æfisaga Wiguſar Häkonar ſonar, 1647-70

Athugasemd

Bl. 68-69 auð.

4 (70r-80v)
Ævisaga Þórðar Daðasonar
Titill í handriti

Ly ſaga Þordar Dada sonar, Dottur sona Biſkupſins Brynjols Sveins sona, 1663-73

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
80 blöð ().
Umbrot

Band

Þrykkt leðurband.

Fylgigögn

Fastur seðill (107 mm x 70 mm)með hendi Árna Magnússonar: Frá Þórdísi Jónsdóttur til láns.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til loka 17. aldar í  Katalog II , bls. 389.

Ferill

Árni Magnússon fékk að láni hjá Þórdísi Jónsdóttur í Bræðratungu (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. nóvember 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 389 (nr. 2299). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 17. janúar 1890. ÞS skráði 30. janúar 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Lífssaga ... Þórðar Daðasonar ...,
Ritstjóri / Útgefandi: Hannes Þorsteinsson
Umfang: 2
Höfundur: Jón Samsonarson
Titill: Nokkur rit frá 16. og 17. öld um íslenzk efni,
Umfang: s. 221-271
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Margrét Eggertsdóttir
Titill: Gripla, Ofurlítil íslensk bænabók í Wolfenbüttel
Umfang: 15
Höfundur: Þórunn Sigurðardóttir
Titill: , Heiður og huggun : erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld
Umfang: 91
Lýsigögn
×

Lýsigögn