Skráningarfærsla handrits

AM 62 a 8vo

Dómasafn

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-59v)
Dómasafn
Athugasemd

Vantar framan og aftan af.

Ákvæði úr gömlu lögmáli, norsku lögum og Grágás eru tilgreind.

Mest frá 16. öld.

Dómarnir eru númeraðir og hefst handritið á nr. 35 og endar í 106. Eyða er fyrir nr. 44 og nr. 58 vantar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
59 blöð ().
Tölusetning blaða

Leifar af eldri blaðmerkingu.

Umbrot

Ástand

Blöð vantar í handritið.

Skreytingar

Upphafsstafir skreyttir á bl. 6v-7r.

Band

Band frá því í ágúst 1964.

Bókfell úr kirkjulegu latnesku handriti hefur verið utan um AM 62 a-c 8vo.

Fylgigögn

Fastur seðill (124 mm x 86 mm) með hendi Árna Magnússonar: Frá Jóni Hákonarsyni til láns. Ég tók hér utan af pergamentið.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett um 1600 í  Katalog II , bls. 366.

Ferill

Árni Magnússon fékk að láni hjá Jóni Hákonarsyni.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. maí 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 366 (nr. 2261). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 9. nóvember 1889. ÞS skráði 17. janúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1964. Eldra band fylgir ekki.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Dómasafn

Lýsigögn