Manuscript Detail
AM 418 4to
There are currently no images available for this manuscript.
Safn sagnfræðilegs efnis; Iceland, 1650-1700
Contents
Ártal heilagrar ritningar og bóka Jóseps historíuskrifara mjög gagnlegt
“Artal | Heilagrar ritningar, og Boka Josephs | Historiu skriffara miog gagnlegt”
Persónulegar athugagreinar á bl. 1r og 4r.
Bl. 1v-3v og 4v auð.
Titill á bl. 5r.
Kirkjustaðir á Íslandi
Bl. 12v autt.
Ættartala Noregskonunga
Eftir Flateyjarannálum, frá “Bure” Tyrkjakóngi til Ólafs Hákonarsonar.
Bl. 15r-16v auð.
Um þær víðfrægu nafnkunnugu Þýskalands allar karlmannspersónur Þýskalandssaga
“Vm þær Vydfrægu Nafnkunnugu Þyskalands | allar, karlmanns Personur, sem vered hafa frä | vpphafe veralldar, og til þess mickla og firsta þyska keysara Caroli Tijma: I firstu firer þann Haalærda | Herra: Doct: Heinrick Pantaleon J Latijnu saman skriffadt: Enn nu aptur J Odru sinne til virdingar | fỏdurlandenu, aff honum sialfum forbetrad | og vtlagdt”
Ritið sem liggur til grundvallar er þýsk þýðing á Heinrici Pantaleonis Prosopographia heroum atque illustrium virorum totius Germaniae, Basileæ 1565-66.
Danmerkur kónga- og Íslands hirðstjóraregistur
Biskuparegistur á Íslandi
Til 1672 (í Skálholti) og 1684 (á Hólum).
Lögmannaregistur á Íslandi
Markatal skrifað til hundraðatölu og álna
“Markatal Skrifad til Hundrada Tolu og Alna”
Um notkun titla Form hvörnin sérhvör einn hvörs embættis sem hann er, virðingar og æru, skal skrifast
“Form | Huornenn Sier huor eirn Huors Embættis sem Hann er | Wirdingar og Eru, skal skrifast, Epter þeim Nyu | Reglum Sem almennelega eru J Brukan | Af Heinrich Gesler | Til Fryborg … Anno MCCCCC og XIX”
Um testamentisgjörðir
Að hluta til eftir Heinrich Gessler og að hluta til skýrt með tilvísunum í dansk-íslenska löggjöf.
Annáll eður tabula annorum mundi
“ANNALL | Edur | TABVLA ANNORUM MUNDI | Samann Dreigenn og Reiknud | Epter BIBLIU | Og Epter Doct: Philo, Af Sæmunde | Arna Syne Anno 1600: | Samann skrifud Og Lesenn, asamt fraa | Aratale Romveria Hofdingia sem kolludus consules | Thil Julius Cæsar Gaius sem var fyrstur | keysare Jfer øllum Heime | Ad sogn | PETRI: COMESTORIS | Med Christi Artale, Og odrum fleirum ANN|alum Samann Dregnum | Og | Wpp skriffudum Af Arna Magnússyne | Anno 1669”
Frá Júlíusi Cesar til 1530 (1612). Fjallar mest um Þýskaland.
Bl. 159v-160v auð.
Páfanöfn
“Pafa nofn”
Frá árinu 70 til 1560 (með tilvísun til embættisára).
Bl. 166v autt.
Hreystiverk og athafnir nokkurra áður skrifaðra páfa
“Hreiste verk og athaffner nockra adur skrifadra pava”
Konunganöfn
Hversu Noregur byggðist
Eftir Flateyjarbók. Inniheldur einnig Ættartölur að meðtöldum þættinum Alfr konungr hinn gamli.
Ættartala frá Adam
Registur og ættartala þeirra fyrstu dönsku kónga frá Adam
“Registur og ættartala þeirra firstu Donsku Konga fra Adam og til Dan”
Aftan við heimildaskrá stendur: “Jfersied og samandreigid af þess Haalærda og vijdfræga Doct. Heinrick Panthalieonis skrife … 1567”.
Hæc de Islandia qvædam annotata
“Hæc De Islandia | qvædam Annotata”
Útdráttur úr og þýðing á Crymogæu Arngríms lærða.
Lýkur með lista yfir konunga fram til Kristjáns V.
Icelandic
Konungatal
Íslenskt hirðstjóratal
Til 1649.
Bl. 215v autt.
Íslenskt lögsögumanna- og lögmannatal
Til 1666, að viðbættum þremur yngri lögmönnum.
Bl. 217v-218r autt.
Nöfn Skálholtsbiskupa, Hólabiskupa og Skálholtsskólameistara
Endar c1685.
Bl. 220 autt.
Flateyjarannáll
“ANNALL”
Með framhaldi til ársins 1661 og ýmsum frekari viðbótum fram til 1694.
Physical Description
Þrykkt leðurband sem tveimur spennum.
Einn seðill með hendi Árna Magnússonar frá um 1725.
History
Skrifað að mestu af Árna Magnússyni í Bolungarvík og tímasett til síðari hluta 17. aldar í Katalog I, bls. 622.
Skrifarinn, Árni Magnússon í Bolungarvík, hefur fyrstur átt bókina (sbr. bl. 311). Jón Magnússon á Sveinseyri hefur erft hana eftir föður sinn Magnús Magnússon og merkt sér hana árið 1707 (sbr. bl. 4r). Árið 1708 hefur Jón samþykkt að selja Árna Magnússyni og Þorleifi Árnasyni bókina og sama ár gaf Þorleifur Árna hana (sbr. bl. 1r).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. september 1993.
Additional
Tekið eftir Katalog I, bls. 622-625 (nr. 1184). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. DKÞ skráði 13. ágúst 2003. Már Jónsson skráði seðil Árna Magnússonar í febrúar 2000.
Viðgert og búið um í öskju í október 1992 til ágúst 1993.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í október 1973.
Bibliography
Author | Title | Editor | Scope |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Robert Cook | “Pope Joan in Iceland”, Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni, | 1977; 12: p. 138-146 | |
Jón Helgason | “Fra en seddelsamlings versosider”, | p. 383-393 | |
Agnete Loth | “Om håndskrifter fra Vigur i Magnús Jónssons tid. Tre bidrag”, | p. 92-100 | |
Mariane Overgaard | Historia sanctae crucis: The history of the cross-tree down to Christ's passion. Icelandic legend versions, | 1968; 26: p. ccviii, 160 p. | |
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal | Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal |