Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 279 a 4to

View Images

Þingeyrabók; Iceland, 1250-1510

Language of Text
Icelandic (primary); Latin

Contents

1(1r-7v)
Grágás
Incipit

Það er mælt að hver maður á reka …

Explicit

“… þá á sá allan.”

Note

Hluti af ritinu; Rekaþáttur.

Language of Text

Icelandic

2(8r)
Rekaskrá
Incipit

Þessa reka eiga þeir Brandur Jónsson og Guðmundur …

Explicit

“… á klaustur og …”

Note

Óheil.

Skrá um réttindi til reka er að hluta hafa tilheyrt Þingeyraklaustri.

3(8v)
Kristfé í Hvammi
Incipit

Kristfé þau sem standa upp …

Explicit

“… úr þriðjungi”

Note

Þ.e. í Vatnsdal, er Karl hinn auðgi gaf.

Keywords
4(9r-v)
Rekar Þingeyraklausturs
Incipit

Svo eru …

Explicit

“… sona [..] …”

Keywords
5(10r)
Virðing jarða Þingeyraklausturs
Incipit

Virtust svo Þingeyraklaustursjarðir …

Explicit

“… Hagi xxxc”

Colophon

“Anno d.Mºdº sexto (sbr. blað 10r).”

Note

4 línur. Eldri skrift hefur verið skafin upp.

Skorið hefur verið neðan af blaðinu.p

Keywords
6(10v-11v)
Latneskir textar
Language of Text

Latin

6.1(10v)
Helgisaga?
Note
 • Einungis niðurlagið, 12 línur.
6.2(10v-11v)
Historiae ecclesiasticae
Author

Eusebius Pamphili

Note

“Interprete Ruffino” er bætt við í AM 477 fol.

Nær til hluta af V, 22, 24-26. Upphafslínurnar á blaði 10v eru fimm, en skorið er neðan af því blaði og þar vantar í texta. Framhald á blöðum 11r-11v, en neðstu línur blaðs 11v eru auðar.

Keywords
7(12r-v)
Skrá um skipti á Spákonuarfi
Incipit

Svo skal skipta spákonuarfi …

Explicit

“[…]lög.”

Note

Ein og hálf síða.

Texti er máður, ill- eða ólæsilegur auk þess sem skemmd á miðri síðu skerðir textann.

Language of Text

Icelandic

Keywords
8(12v-13v)
Skrá um fjárheimtur og leigufé og sauðatolla Þingeyraklausturs
Incipit

Á Auðunnarstöðum

Note

Meirihluti blaðs 13r er óskrifaður, en neðst eru fjórar línur um “hvalskipti”. Á blaði 13v eru aðeins sex línur langsum, afar illlæsilegar.>

Keywords

Physical Description

Support
Skinn.
No. of leaves
i + 13 blöð + i (230 mm x 163 mm).
Foliation

 • Blaðsíðumerking á annarri hverri síðu 1, 3, 5 o.s.frv. Síðustu tvær síður eru merktar beggja vegna, sbr. 23, 23, 25 og 26.

Collation

Tvö kver.

 • Kver 1: blöð 1-8, 4 tvinn.
 • Kver 2: blöð 9-13, 2 tvinn og 1 stakt blað.

Condition

 • Blöðin eru öll meira eða minna sködduð og á flestum eru stór fúagöt; texti er því verulega skertur (sjá t.d. blöð 1r-2v).
 • Skorið hefur verið neðan af blöðum 8 og 10 og eftir stendur aðeins efri hluti þeirra.
 • Á blaði 12 er letur mjög máð.

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur meginhluta handritsins miðað við fullskrifað blað er ca 160-165 mm x 120 mm.
 • Línufjöldi er ca 29 á fullskrifuðum blöðum í meginhluta handritsins. Á blaði 9r eru 32 línur og á blaði 11r eru línurnar 37.

Script
Decoration

 • Rauðir og grænir upphafsstafir á blöðum 1-6.

 • Rauðritaðar fyrirsagnir eru á blöðum 1-6

Additions

 • Elstu hlutar handritsins eru tímasettir til ca 1250-1275, en í því eru viðbætur með nokkrum yngri höndum, allar götur fram á 16. öld.
 • Spássíuskrif eru á blaði 4r með árfljótaskrift.

Binding

Nýlegt band (238 mm x 194 mm x 20 mm). Spjöld eru klædd fínofnum striga. Leður er á hornum og kili. Fest á móttök. Saurblöð tilheyra þessu bandi.

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi og það er tímasett til 13. aldar í Katalog I, bls. 531. Hlutar handritsins eru tímasettir eins og hér segir í ONPRegistre, bls. 449:

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 31. janúar 1986.

Additional

Record History

VH skráði handritið 18. mars 2009; lagfærði í nóvember 2010,  Haraldur Bernharðsson skráði 25. janúar 2001, Kålund gekk frá handritinu til skráningar í 29. mars 1909,Katalog I>bls. 531-32 (nr. 1011).

Custodial History

Viðgert og bundið á árunum 1970-1971.

Surrogates

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, komu 31. mars 1970.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Íslenzkt fornbréfasafn I. 834-1264
Kristian KålundPalæografisk Atlas: Oldnorsk-islandsk Afdeling
Bjarni Einarsson“Um Spákonuarf”, Gripla1980; 4: p. 102-134
Foster W. Blaisdell“The verb-adverb locution in certain Old Icelandic manuscripts”, Scandinavian Studies1960; XXXII: p. 76-82
Peter Foote“Reflections on Landabrigðisþáttr and rekaþáttr in Grágás”, Kreddur2005; p. 90-106
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
Alex Speed KjeldsenFilologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna, 2013; Supplementum 8
Gustaf LindbladStudier i Codex Regius av äldre eddan
Jonna Louis-Jensen“"Syvende og ottende brudstykke". Fragmentet AM 325 IV a 4to”, p. 31-60
Stephen Pelle“An Old Norse homily and two homiletic fragments from AM 624 4to”, Gripla2016; 27: p. 263-281
Didrik Arup Seip“Introduction”, The Arna-Magnæan manuscript 677, 4to : pseudo-Cyprian fragments. Prosper's epigrams, Gregory's homilies and dialogues1949; p. 7-41
Didrik Arup Seip“Palæografi. B. Norge og Island”, Nordisk kultur1954; 28:B
Didrik Arup Seip“Om et norsk skriftlig grunnlag for Edda-diktningen eller deler av den”, 1957; p. 81-207
Stefán Karlsson“Elsta brot Karlamagnús sögu og Rekaþáttur Þingeyrabókar”, Eyvindarbók. Festskrift til Eyvind Fjeld Halvorsen1992; p. 302-318
Stefán Karlsson“The localisation and dating of medieval Icelandic manuscripts”, Saga book1999; 25: p. 138-158
Stefán Karlsson“Elsta brot Karlamagnús sögu og Rekaþáttur Þingeyrabókar”, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: p. 206-224
Stefán Karlsson“Íslensk bókagerð á miðöldum”, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: p. 225-241
« »