Skráningarfærsla handrits

AM 1055 4to

Skáldatal og rithöfunda

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-169v)
Skáldatal og rithöfunda
Höfundur

Einar Bjarnason

Titill í handriti

Nokkurra | Skálda oc Rithøfunda | edur | Frædimanna | Tal á Iſlandi fra DCCCCX til MDCCCXX

Skrifaraklausa

Samanritid í auka Hjáverkum at Starraſtỏdum 1820 til 1824. Umskrifad oc aukid 1836. oc á ný lítid lagfært 1838.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
i + 169 blöð ().
Tölusetning blaða

Handritið er blaðsíðumerkt 1-169.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Einars Bjarnasonar frá 1838 (sjá skrifaraklausu).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. mars 1994.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 308 (nr. 2187). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 23. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Gert við í Kaupmannahöfn í maí 1993 til janúar 1994.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í janúar 1980.

Notaskrá

Titill: Hemings þáttr Áslákssonar,
Ritstjóri / Útgefandi: Fellows-Jensen, Gillian
Umfang: 3
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Driscoll, M. J.
Titill: Fjórar sögur frá hendi Jóns Oddssonar Hjaltalín,
Umfang: 66
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Halldór Guðmundsson, norðlenzkur maður, Opuscula
Umfang: IV
Lýsigögn
×

Lýsigögn