Skráningarfærsla handrits

AM 1032 4to

Kaþólsk helgikvæði

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-22r)
Ljómur
Titill í handriti

Ljómur

Efnisorð
2 (25r-35r)
Krossvísur
Upphaf

Hlýði allir

Efnisorð
3 (37r-54r)
Krossvísur
Upphaf

Dýrðarfullur drottinn, dýrka vildi ég þig

Efnisorð
4 (57r-79r)
Maríugrátur
Titill í handriti

Drápa af Maríugrát

Efnisorð
5 (81r-94r)
Maríuvísur
Upphaf

Mér gefi hljóð sá er heyrir

Efnisorð
6 (95r-96r)
Sorgarraunir Maríu
Titill í handriti

Sorgarraunir Maríu

Efnisorð
7 (97r-112r)
Af einu ævintýri brúðkaupsvísur
Upphaf

Jöfur gefi upp haf

Efnisorð
8 (113r-125r)
Maríukvæði
Upphaf

Fljóðið ekki finnast má

Efnisorð
9 (127r-134r)
Jakobsdiktur
Upphaf

Prísa vildi ég prúðan dikt

Efnisorð
10 (135r-141r)
Sánkti Péturs diktur
Upphaf

Postulann skulum vér prísa leita

Efnisorð
11 (143r-157r)
Maríuvísur
Upphaf

Drottinn gef þú mér mátt

Efnisorð
12 (159r-166r)
Maríukvæði
Upphaf

Ágæt vil ég þér óðinn færa

Efnisorð
13 (169r-182r)
Boðunarvísur
Titill í handriti

Ave dýrust drósa

Upphaf

Ave dýrust drósa

Efnisorð
14 (185r-191r)
Maríuvísur
Titill í handriti

Jesús móðirin ungfrú skær

Upphaf

Jesús móðirin ungfrú skær

Efnisorð
15 (193r-195r)
Maríukveðjur
Upphaf

Ave ágæt María

Efnisorð
16 (197r-200r)
Maríukveðjur
Athugasemd

Byrjar eins og undanfarandi kvæði en er að öðru leyti frábrugðið.

Efnisorð
17 (203r-224r)
Píslargrátur
Titill í handriti

Krossgrátur

Efnisorð
18 (227r-290r)
Rósa
Höfundur

Sigurður blindur

Titill í handriti

Rósa

Efnisorð
19 (292r-308r)
Syndavísur
Titill í handriti

Syndavísur

Efnisorð
20 (310r-328r)
Boðorðavísur
Titill í handriti

Boðorða diktur

Upphaf

Dikt vil ég dýran hefja

Efnisorð
21 (330r-354r)
Dæglur
Athugasemd

Versó-síður auðar og einstaka rektó-síður einnig.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
354 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Band

Fjögur skrifuð blöð (í 8vo) voru tekin úr bandinu 1988, sem nú fylgja fest í kápu. Á þeim eru latneskir textar og íslensk þýðing, frá um 1700.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Árna Magnússonar og ritara hans og tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog II , bls. 299.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 4. mars 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 299-300 (nr. 2164). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 27. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Gert við í Kaupmannahöfn í október 1987.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Íslensk miðaldakvæði I.2
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian

Lýsigögn