Skráningarfærsla handrits

AM 1028 4to

Skáldanna leikaraverk

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska

Innihald

1 (1r-11v)
Skáldanna leikaraverk
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Titill í handriti

Capitule | umm Technopægnia

Athugasemd

Um sérkennilega bragarhætti á Íslandi.

2 (12r-22v)
Landnám Íslands og Grænlands
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Titill í handriti

Problemata qvædam | de Is-landia et Grænlandia

Athugasemd

Bl. 23 autt.

Efnisorð
3 (24r-31r)
Um norrænan skáldskap
Titill í handriti

De Carminibus veterum Poetarum Septentrionalium in libris Iſlandorum reſiduis, eorumqve explicationibus nec non interpretibus Paucula

4 (32r-41v)
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Titill í handriti

Obſervanda qvædam | ad Epiſcopos in Eccleſia veteri Islandica | ſpectantia

Athugasemd

Nokkrar blaðsíður auðar í handritinu.

Bl. 37 autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
41 blað og seðlar (). Bl. 32-35 samanbrotin fólíóblöð.
Umbrot

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Aðallega með hendi Jóns Ólafssonar úr Grunnavík og tímasett til 18. aldar í  Katalog II , bls. 298, en virkt skriftartímabil Jóns var á árunum 1725-1779.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. febrúar 1986.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 298 (nr. 2160). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 3. janúar 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Seelow, Hubert
Titill: Vier Gedichte für eine Hochzeit im Jahre 1738, Gripla
Umfang: 7
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Þórunn Sigurðardóttir
Titill: , Heiður og huggun : erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld
Umfang: 91
Lýsigögn
×

Lýsigögn