Skráningarfærsla handrits

AM 1021 4to

Járnsíða ; Ísland, 1686

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-26v)
Járnsíða
Titill í handriti

Sü gamla | Logbök Islendinga | utgieen | Af Hakone konunge. syne Hakonar konungs. Sonar|syne Suerris konungs

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
26 blöð ().
Umbrot

Ástand

Pappírinn er stökkur og fúinn. Upprunaleg blaðtöl eru máð af spássíum.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Skreytingar

Titill skrautritaður á saurblaði.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á titilsíðu hefur eigandi skrifað: Sigurdus Biornonius poſseſsor libri Ao 1687. Recte faciendo neminem timeas.

Band

Pappaband frá 1994.

Uppruni og ferill

Uppruni

Árni Magnússon skrifaði eftir skinnhandriti árið 1686 (sbr. saurblað).

Ferill

Á titilsíðu eru nöfn eigenda: Sigurður Björnsson, S. Einarsson. Á aftara saurblaði: Arngrímur Bjarnarson.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. október 1994.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 296 (nr. 2153). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 21. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í janúar til september 1994. Nákvæm lýsing á viðgerð fylgir. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í september 1973. Nákvæm lýsing á ljósmyndun fylgir.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Árni Magnússon : ævisaga
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Um Vatnshyrnu,
Umfang: s. 279-303
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Járnsíða

Lýsigögn