Skráningarfærsla handrits

AM 1014 4to

Bátaskrá

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-33r)
Bátaskrá
Athugasemd

Skrá yfir báta í Gullbringusýslu, Vestmannaeyjum, Höskuldsey, Mosfellssveit, Kjós, Vestur-Skaftafellssýslu.

2 (35r-45v)
Jarðakaupabréf
Athugasemd

Afrit af íslenskum jarðakaupabréfum og fleiri skjölum frá upphafi 18. aldar.

3 (47r-57r)
Jarðabækur
Athugasemd

Jarðamat og lýsingar á íslenskum bújörðum.

Efnisorð
4 (59r-60r)
Sendibréf
Höfundur

Hjalti Þorsteinsson

Athugasemd

Útdráttur úr tveimur bréfum frá séra Hjalta Þorsteinssyni prófasti frá 1711, sem búið er að yfirfara.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
60 blöð ().
Umbrot

Band

Band frá mars-apríl 1993.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog II , bls. 294.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 23. apríl 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 294 (nr. 2146). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 21. desember 2001.

Viðgerðarsaga

Hreinsað af Hönnu Christensen í Det Kongelige Bibliotek og bundið af Mette Jacobsen í mars-apríl 1993. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn