Skráningarfærsla handrits

AM 1001 4to

Johannis Magnæi Grammatica Islandica

Innihald

(1r-69v)
Johannis Magnæi Grammatica Islandica
Athugasemd

Vantar aftan af. Endar í lýsingarorðunum.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
69 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Skrifari hefur sjálfur aukið og endurbætt og bætt við vita auctoris.

Band

Nýlegt band.

Fylgigögn

Hjálagt eru nokkrar málfræðigreinar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Jón Ólafsson úr Grunnavík skrifaði á árinu 1762.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. nóvember 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 289 (nr. 2133). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 19. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn