Skráningarfærsla handrits

AM 986 4to

Rudimenta prosodiæ Islandicæ inchoatæ, metra aliqvot etc.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-85v)
Rudimenta prosodiæ Islandicæ inchoatæ, metra aliqvot etc.
Athugasemd

Að mestu leyti á íslensku.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
85 blöð og seðlar. Meira en helmingurinn af blöðunum er þó í fólíó, en samanbrotinn.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Fylgigögn

Nokkrir seðlar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík og tímasett til 18. aldar í  Katalog II , bls. 286, en virkt skriftartímabil Jóns var á árunum 1725-1779.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. febrúar 1989.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 286 (nr. 2118). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 15. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn í ágúst 1988.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Úlfhams saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Aðalheiður Guðmundsdóttir
Umfang: 53
Höfundur: Hallgrímur Pétursson
Titill: Ljóðmæli 1
Ritstjóri / Útgefandi: Margrét Eggertsdóttir
Höfundur: Seelow, Hubert
Titill: Gripla, Vier Gedichte für eine Hochzeit im Jahre 1738
Umfang: 7
Höfundur: Jón Ólafsson
Titill: Safn til íslenskrar bókmenntasögu,
Ritstjóri / Útgefandi: Guðrún Ingólfsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir
Umfang: 99
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Þórunn Sigurðardóttir
Titill: Heiður og huggun : erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld,
Umfang: 91
Lýsigögn
×

Lýsigögn