Skráningarfærsla handrits

AM 985 4to

Conspectus multiplicis variationis verborum monosyllaborum - et bisyllaborum qvorundam - in lingva Islandica ; Danmörk, 1725-1779

Innihald

(1r-149v)
Conspectus multiplicis variationis verborum monosyllaborum - et bisyllaborum qvorundam - in lingva Islandica

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
149 blöð og seðlar.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Band frá því í mars 1985. Tvö bindi, aðalhluti (I) og blöð í arkarbroti (II).

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík og tímasett til 18. aldar í  Katalog II , bls. 286, en virkt skriftartímabil Jóns var á árunum 1725-1779.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 25. mars 1986.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 286 (nr. 2117). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 14. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í mars 1985. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn