Skráningarfærsla handrits

AM 982 4to

Indagator originis lingvæ Islandicæ

Innihald

(1r-288v)
Indagator originis lingvæ Islandicæ
Athugasemd

Inniheldur margvíslegar athugagreinar um skyldleika íslenskrar tungu við önnur mál.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
288 blöð og seðlar.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík frá 1766 (sjá kápu).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. febrúar 1989.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 285 (nr. 2114). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 14. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn í ágúst 1988.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn