Skráningarfærsla handrits

AM 979 a-c 4to

Contractismus seu lexicon contractionum vocum Islandicarum ; Danmörk, 1764-1765

Innihald

(1r-2047v)
Contractismus seu lexicon contractionum vocum Islandicarum
Athugasemd

Orðsifjabók sem höfundur byrjaði á 1764.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
813 + 574 + 660 blöð og seðlar.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Band frá árunum 1984-1985. Þrír hlutar (a-c) í 11 bindum: AM 979 a I-III; AM 979 a IV; AM 979 b I-III; AM 979 cI-III. Fólíó-blöð í AM 979 a IV eru sérbundin, en sá hluti var áður laus í bandaspjöldum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík frá c1764-1765.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við AM 979 a I-III 14. mars 1986; AM 979 a IV kom 21. febrúar 1986; AM 979 b kom 28. febrúar 1986; AM 979 c kom 11. febrúar 1986.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 284 (nr. 2111). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 13. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Birgitte Dall gerði við og batt á árunum 1984 og 1985. Eldri bandaspjöld fylgja með handritinu.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen í september 1980.
  • Negatíf örfilma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi frá 1994 í öskjum 416-419.

Notaskrá

Höfundur: Gísli Sigurðsson
Titill: Kötludraumur. Flökkuminni eða þjóðfélagsumræða?, Gripla
Umfang: 9
Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Den danske Lykkebog på Island
Umfang: s. 213-246
Titill: , Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Höfundur: Jón Samsonarson
Titill: , Ljóðmál. Fornir þjóðlífshættir
Umfang: 55
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Veturliði G. Óskarsson
Titill: Glerharðar hugvekjur, Vaðalsgeplar og fleiri fuglar
Umfang: s. 87-89
Lýsigögn
×

Lýsigögn