Skráningarfærsla handrits

AM 963 4to

Manducus sive Improbatio Bacchanalium modernorum, per Thorstenum Petri filium, Stadarbachæ 1757

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-140v)
Manducus sive Improbatio Bacchanalium modernorum, per Thorstenum Petri filium, Stadarbachæ 1757
Höfundur

Þorsteinn Pétursson á Staðarbakka

Athugasemd

Vantar aftan af.

Píetískur siðaboðskapur í níu greinum, ásamt vitrunum og draumum.

Titillinn er skrifaður innan á bandið.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
140 blöð.
Umbrot

Ástand

Sum blöðin eru morkin.

Band

Band frá júlí 1984.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 18. aldar í  Katalog II , bls. 280, en ritið var samið 1757 skv. titli.

Ferill

Kom í Det Arnamagnæanske Institut frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab 1883.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 22. apríl 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 280 (nr. 2095). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 12. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Mette Jacobsení júlí 1984. Eldra band fylgir.

Gert við eldra band í Kaupmannahöfn í mars 1988. Tvö spjaldblöð tekin úr því og sett í sérstaka kápu. Áður mun bréf hafa verið tekið úr bandinu og sett í AM 1058 V 4to.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn