Skráningarfærsla handrits

AM 953 4to

Kristinréttur Árna biskups

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-34v)
Kristinréttur Árna biskups
Titill í handriti

Kriſten Rettur | Arna biskups

2 (1r-1v)
Um Kristinrétt Árna biskups
Höfundur

Árni Magnússon

Titill í handriti

um Kristennrette

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
34 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Band frá júlí 1984.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Jóns Ólafssonar úr Grunnavík og tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog II , bls. 277.

Ferill

Kom í Det Arnamagnæanske Institut frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab 1883.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 277 (nr. 2085). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 12. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í júlí 1984. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn