Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 940 4to

View Images

Gunnars saga Keldugnúpsfífls; Iceland, 1750-1799

Name
Valgerður Hilmarsdóttir 
Birth
15 May 1956 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Dall, Birgitte 
Birth
1912 
Death
1989 
Occupation
Book conservator 
Roles
Binder 
More Details
Full Title

Saga af Gunnari Keldugnúpsfífli

Contents

(2r-44v (bls. 3-88))
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Rubric

“Saga af Gunnari Keldugnúpsfífli”

Incipit

Þorgrímur hét maður …

Explicit

“… Þóttu það allt vera miklir menn fyrir sér og lýkur þar þessari sögu.”

Language of Text

Icelandic

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
44 blöð (213 mm x 170 mm). Blað 1v er autt. Blað 44v er autt að mestu.
Foliation

 • Upprunaleg blaðsíðumerking 1-88.

Collation

Sex kver.

 • Kver I: blöð 1-8; 4 tvinn.
 • Kver II: blöð 9-16; 4 tvinn.
 • Kver III: blöð 17-24; 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 25-32; 4 tvinn.
 • Kver V: blöð 33-40; 4 tvinn.
 • Kver VI: blöð 41-44; 2 tvinn.

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca (140 mm x 105 mm).
 • Línufjöldi er ca 18-19.
 • Leturflötur er víða afmarkaður við innri og ytri spássíu og víðast einnig þá efri með línum sem dregnar eru með þurroddi.
 • Þar sem skil verða í efni er letur stærra og settara en í megintexta (sjá t.d. á blöðum 2v og 3v).

Script

 • Skrifari er óþekktur.
 • Síðfljótaskrift.

Decoration

 • Á blaði 1r (titilsíðu) stendur með látlausum skrautstöfum “Saga af Gunnari Keldugnúpsfífli.”

 • Fyrirsögn á blaði 2r er með örlitlu pennaflúri í upphafsstöfum og stafir hennar greinast frá öðru letri að stærð og gerð; fyrsta lína í kafla er einnig yfirleitt með stærra og settara letri en letur í megintexta (sjá t.d. blað 2v og 8v).

Binding

Pappakápa (203 mm x 170 mm x 7 mm), gul með mynstri. Blár safnmarksmiði er á kili.

Accompanying Material

 • Laus miði með upplýsingum um forvörslu bands.

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til síðari helmings 18. aldar í Katalog II, bls. 270.

Provenance

 • Kom í Det Arnamagnæanske Institut frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab 1883.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 3. júlí 1985.

Additional

Record History

VH skráði handritið 8. júní 2009; lagfærði í janúar 2011.  ÞS skráði 8. nóvember 2001. Kålund gekk frá handritinu til skráningar 27. ágúst 1909.Katalog II, bls. 270 (nr. 2072).

Custodial History

Birgitte Dall athugaði í janúar 1984.

Surrogates

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »