Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 937 4to

View Images

Flóamanna saga; Iceland, 1685

Name
Valgerður Hilmarsdóttir 
Birth
15 May 1956 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Full Title

Floamannorum et in specie de Thorqilso Theodorifilio dicto Orrabeini Nutricio.

Contents

1(1r-25v)
Flóamanna saga
Rubric

“Sagan af nokkrum landsmönnum Sunnlendinga; sérdeilis Þorgils Þórðarsyni kölluðum orrabeinafóstra; nokkrum Flóamönnum.”

Incipit

Haraldur konungur Gullskeggur réð fyrir Sogni …

Explicit

“… föður Hákonar, föður Jóns og lýkur svo sögu þessari.”

Language of Text

Icelandic

1.1(25v)
Íslendinga ætlar val …
Colophon

“Byrjaðist hennar skrifið á 24. aprilis en enduð í 1(?) mánuði 1685 að Hvammi í ABS af GSS.”

Note

Sjá blað 25v.

Keywords

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
i + 25 blöð (190 mm x 150 mm).
Foliation

 • Blaðmerkt er með blýanti 1-25.

Collation

Fjögur kver.

 • Kver I: blöð 1-6; 3 tvinn.
 • Kver II: blöð 7-12; 3 tvinn.
 • Kver III: blöð 13-18; 3 tvinn.
 • Kver IV: blöð 19-25; 3 tvinn + 1 stakt blað.

Condition

 • Blöð eru sum hver blettótt og skítug (sjá t.d. blöð 1r og 12 ).
 • Síðutitlar eru víða skertir vegna afskurðar blaða (sjá t.d. 19r-25v).

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 155 mm x 130 mm.
 • Línufjöldi er ca 27-30.
 • Síðutitlar.
 • Griporð.
 • Kaflaskipting i-xxxiiii.

Script

Skrifað af GSS í Hvammi 1685 (sbr. blað 25v), blendingsskrift.

Binding

Band (190 mm x 155 mm x 5 mm) er í pappírskápu með blómamynstri.

Blár safnmarksmiði á kili.

Accompanying Material

 • Þrír pappírsstrimlar með textaleifum eru límdir á aftara kápuspjald innanvert.
 • Laus miði með upplýsingum um forvörslu bands.

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi með hendi GSS í Hvammi 1685 (sjá blað 25v) og þannig er það tímasett í Katalog II, bls. 269.

Provenance

Handritið kom í Det Arnamagnæanske Institut frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab 1883.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 3. júlí 1985.

Additional

Record History

VH skráði handritið 9. júní 2009; lagfærði í janúar 2011>.  ÞS skráði 7. nóvember 2001. Kålund gekk frá handritinu til skráningar 27. ágúst 1909.Katalog II; bls. 269 (nr. 2069).

Custodial History

Viðgert í Kaupmannahöfn í desember 1983.

Surrogates

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »