Skráningarfærsla handrits

AM 914 2-5 4to

Bréfabækur, konungsbréf o.fl. ; Ísland, 1590-1700

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
15 blöð.
Band

Er í öskju með AM 914 1 4to.

Fylgigögn

Fastur seðill (162 mm x 104 mm) með hendi Árna Magnússonar milli Skriðuklaustursbréfa (bl. 3v og 4r): Hactenus hefi ég brúkað þetta, og accurate confererað, svo ég þarf það aldrei framar að skoða. Úr hinu eftirfylgjandi hefi ég exerpterað historica, vel rectins pertinentia ad chronologiæ elucidationem. Með hendi frá 19. öld (J.Þ.) stendur: NB: þessi miði á við AM 465 4to og á að vera milli 5. og 6. blaðs. (J.Þ.)

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. mars 1994. Sjötti hlutinn (AM 914 6 4to) er á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog (II) 1894:260 (nr. 2046) . Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið ??.

Viðgerðarsaga

Viðgert í febrúar til mars 1994.

Viðgert í júní til ágúst 1964.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Hluti I ~ AM 914 2 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-5v (7-11))
Bréfabók Guðbrands biskups Þorlákssonar
Athugasemd

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
5 blöð (205 mm x 170 mm).
Tölusetning blaða

Blýantsblaðmerking 7-11 (1r-5r).

Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1600 ( Katalog (II) 1894:260 ).

Hluti II ~ AM 914 3 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-4v (12-15))
Bréfabók
Athugasemd

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
4 blöð (205 mm x 170 mm).
Tölusetning blaða

Blýantsblaðmerking 12-15 (1r-4r).

Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar ( Katalog (II) 1894:260 ).

Hluti III ~ AM 914 4 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-3r (16-18))
Um meðgöngutíma kvenna
Höfundur

Brynjólfur Sveinsson biskup

Titill í handriti

Nockrar Greyner samannskri|ffadar vmm. Kuennanna Barnburdar Tyma. Aff Herra Briniulffe Sueynssyne

Athugasemd

Bl. 3v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
2 blöð (205 mm x 170 mm).
Tölusetning blaða

Blýantsblaðmerking 16-18 (1r-3r).

Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í  Katalog (II) 1894:260 , en hefur ekki verið skrifað fyrir 1630.

Hluti IV ~ AM 914 5 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-3v (19-21))
Konungsbréf
Athugasemd

Brot af safni.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
3 blöð (205 mm x 170 mm).
Tölusetning blaða

Blýantsblaðmerking 19-21 (1r-3r).

Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar ( Katalog (II) 1894:260 ).

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn